Ný íþrótt!!!

Helgi og ég höfum verið að grínast okkar á milli um nýjar íþróttagreinar. Boðmaraþon til dæmis sem væri mjög áhugavert 8-10 tíma sjónvarpsefni.
En eins og svo oft áður þá er það raunveruleikinn sem er mesti bullarinn. Við Helgi höfum verið að sparka í okkur sjálfa í allan dag fyrir að hafa ekki fattað upp á þessari íþróttagrein Skák-Box. Hrein og klár snilld. Annað er bara ekki hægt að segja.

Orðlaus, hreint út sagt orðlaus,

Arnar Thor

Ummæli

Vinsælar færslur